Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Svavar Sigmundsson

Svavar Sigmundsson

prófessor emeritus


Pistlar
Ortnamnen på Island

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

Den som reser längs de isländska vägarna kan förundras över de väl skyltade gårdsnamnen. De kan te sig främmande, nästan exotiska, men visar sig flest rymma västnordiska ord och begrepp. Översikten ger också några keltiska exempel på ortnamn.

 

Kerlingar í landslaginu

Birtist upphaflega í janúar 2005.

Kerling kemur víða fyrir sem nafn á fjalli, tindi eða drang og verða nokkur þeirra nefnd hér:

1) Drangur sem gnæfir upp úr líparítskriðu í vestanverðum Kerlingarfjöllum í Árnessýslu. Þar er líka Kerlingará í Kerlingargljúfri.

2) Drangur í vesturhlíð Kerlingarfjalls á Snæfellsnesi, við hana er kennd gamla leiðin um Kerlingarskarð.

3) Fjall eða tindur í landi Skálmarnesmúla í Austur-Barðastrandasýslu.

Ambáttar-örnefni

Birtist upphaflega í mars 2004.

Orðið ambátt er tökuorð úr keltnesku og lengra aftur latínu ambactus ('þjónn') og merkir 'ófrjáls kona, þræll'. Það hefur komist snemma inn í germönsk mál og hefur verið í íslensku frá fyrstu tíð. Allnokkur örnefni á Íslandi eru með orðliðnum ambátt:

Ölvatnsholt – Ölvisholt

Birtist upphaflega í október 2009.

Bæjarnafnið er til á tveimur bæjum á Suðurlandi, annars vegar í Flóa og hins vegar í Holtum. Bæjarnafnið í Holtum kemur fram í aðeins eldri heimild en hitt. Það er skrifað Olvashollt eða Olvassholltt í fornbréfi 1503 (DI VII:635–636) og Olvarsholltt 1504 (DI VII:677–678). Í yngri heimildum hafa rithættir verið með ýmsu móti:

Setberg

Birtist upphaflega í júlí 2005.

Setberg var nafn á a.m.k. 7 bæjum á landinu, auk allmargra örnefna. 1) Við Hafnarfjörð. 2) Kirkjustaður í Eyrarsveit á Snæf. 3) Á Skógarströnd í Snæf. 4) Í Fellahr. í N-Múl. 5) Eyðibýli í Borgarfirði eystra, N-Múl. 6) Í Nesjahr. í A-Skaft. 7) Hjáleiga frá Seljalandi, V-Eyjafjallahr., Rang. Auk þess var þurrabúð með þessu nafni í Bæjarskerjum í Sandgerði.

Setberg er allvíða til sem örnefni eins og hér verða rakin dæmi um:

Pistlar

Ortnamnen på Island

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

Den som reser längs de isländska vägarna kan förundras över de väl skyltade gårdsnamnen. De kan te sig främmande, nästan exotiska, men visar sig flest rymma västnordiska ord och begrepp. Översikten ger också några keltiska exempel på ortnamn.

 

Kerlingar í landslaginu

Birtist upphaflega í janúar 2005.

Kerling kemur víða fyrir sem nafn á fjalli, tindi eða drang og verða nokkur þeirra nefnd hér:

1) Drangur sem gnæfir upp úr líparítskriðu í vestanverðum Kerlingarfjöllum í Árnessýslu. Þar er líka Kerlingará í Kerlingargljúfri.

2) Drangur í vesturhlíð Kerlingarfjalls á Snæfellsnesi, við hana er kennd gamla leiðin um Kerlingarskarð.

3) Fjall eða tindur í landi Skálmarnesmúla í Austur-Barðastrandasýslu.

Ambáttar-örnefni

Birtist upphaflega í mars 2004.

Orðið ambátt er tökuorð úr keltnesku og lengra aftur latínu ambactus ('þjónn') og merkir 'ófrjáls kona, þræll'. Það hefur komist snemma inn í germönsk mál og hefur verið í íslensku frá fyrstu tíð. Allnokkur örnefni á Íslandi eru með orðliðnum ambátt:

Ölvatnsholt – Ölvisholt

Birtist upphaflega í október 2009.

Bæjarnafnið er til á tveimur bæjum á Suðurlandi, annars vegar í Flóa og hins vegar í Holtum. Bæjarnafnið í Holtum kemur fram í aðeins eldri heimild en hitt. Það er skrifað Olvashollt eða Olvassholltt í fornbréfi 1503 (DI VII:635–636) og Olvarsholltt 1504 (DI VII:677–678). Í yngri heimildum hafa rithættir verið með ýmsu móti:

Setberg

Birtist upphaflega í júlí 2005.

Setberg var nafn á a.m.k. 7 bæjum á landinu, auk allmargra örnefna. 1) Við Hafnarfjörð. 2) Kirkjustaður í Eyrarsveit á Snæf. 3) Á Skógarströnd í Snæf. 4) Í Fellahr. í N-Múl. 5) Eyðibýli í Borgarfirði eystra, N-Múl. 6) Í Nesjahr. í A-Skaft. 7) Hjáleiga frá Seljalandi, V-Eyjafjallahr., Rang. Auk þess var þurrabúð með þessu nafni í Bæjarskerjum í Sandgerði.

Setberg er allvíða til sem örnefni eins og hér verða rakin dæmi um: