Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Svavar Sigmundsson

Svavar Sigmundsson

prófessor emeritus


Pistlar
Isländska personnamn: från tidig medeltid till nutid

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

"Vid sidan av mitt anlete, på ungefär en spjutlängds avstånd skymtade jag då ett par isländska skor och hörde ifrån ovan en sträv röst som talade och sade: Hvað heitir maðurinn? Jag svarade med svag stämma: Eg heiti Sven Birger Fredrik Jansson og er frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Med känsla för tradition  och språkriktighet genmälde rösten: Þú heitir Sven, en þú ert Jans son."

Gottorp

Birtist upphaflega í október 2004.

Gottorp er bær í Vesturhópi í V-Hún. Bæjarnafnið var gefið af Lauritz Gottrup lögmanni á Þingeyrum 1694 eða ‘95 þegar hann byggði upp eyðibýlið Þórdísarstaði og nefndi eftir sér, en nafnið er til í Suður-Slésvík, Gottorp Slot. Fyrri liður nafnsins er talinn mannsnafnið Goti en seinni liðurinn þorp. (Svavar Sigmundsson, Þorp på Island, og Wolfgang Laur, Torp-navne i Sydslesvig og sprogskiftet, NORNA-rapporter 76, Nordiske torp-navne, Uppsala 2003, bls. 227 og 167–169.)

Frakka-örnefni

Birtist upphaflega í október 2006.

Orðið frakki getur merkt ‘yfirhöfn’, ‘myglað hey’, ‘stórgert hey', ‘lélegur gripur’, ‘ryðgaður hlutur’ og svo Frakki ‘maður í/frá Frakklandi’ (Íslensk orðabók, bls. 379). Orðið er til sem forliður nokkurra örnefna en ekki er vitað í hvaða merkingu það er hverju sinni. Örnefni eru a.m.k. þessi:

Dammur

Birtist upphaflega í mars 2004.

Orðið merkir 'tjörn (vegna stíflu), pollur, votlendi' og er líklega tökuorð úr miðlágþýsku dam 'stíflugarður'. Örnefnið Dammurvar til sem landamerkjaörnefni á Fellsströnd í Dal. (Ísl. fornbréfasafn VII:170 (1493)), síðar nefnt Saurpollur (Örnefnaskrá Arnarbælis). Það er til á nokkrum stöðum, t.d. sem blaut mýri í landi Iðu í Biskupstungum, sem mýrarsund í Vatnsnesi í Grímsnesi og býli í Sandvík í Norðfirði. Í samsetningu er það t.d. til sem Kaldaðarnesdammur í Árn.

Búrfell

Birtist upphaflega í ágúst 2002.

Búrfell eru 46 talsins, nokkuð há stapafjöll með klettum ofantil. Nokkrir bæir bera líka þetta nafn. Búrfellin eru þessi:

Pistlar

Isländska personnamn: från tidig medeltid till nutid

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

"Vid sidan av mitt anlete, på ungefär en spjutlängds avstånd skymtade jag då ett par isländska skor och hörde ifrån ovan en sträv röst som talade och sade: Hvað heitir maðurinn? Jag svarade med svag stämma: Eg heiti Sven Birger Fredrik Jansson og er frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Med känsla för tradition  och språkriktighet genmälde rösten: Þú heitir Sven, en þú ert Jans son."

Gottorp

Birtist upphaflega í október 2004.

Gottorp er bær í Vesturhópi í V-Hún. Bæjarnafnið var gefið af Lauritz Gottrup lögmanni á Þingeyrum 1694 eða ‘95 þegar hann byggði upp eyðibýlið Þórdísarstaði og nefndi eftir sér, en nafnið er til í Suður-Slésvík, Gottorp Slot. Fyrri liður nafnsins er talinn mannsnafnið Goti en seinni liðurinn þorp. (Svavar Sigmundsson, Þorp på Island, og Wolfgang Laur, Torp-navne i Sydslesvig og sprogskiftet, NORNA-rapporter 76, Nordiske torp-navne, Uppsala 2003, bls. 227 og 167–169.)

Frakka-örnefni

Birtist upphaflega í október 2006.

Orðið frakki getur merkt ‘yfirhöfn’, ‘myglað hey’, ‘stórgert hey', ‘lélegur gripur’, ‘ryðgaður hlutur’ og svo Frakki ‘maður í/frá Frakklandi’ (Íslensk orðabók, bls. 379). Orðið er til sem forliður nokkurra örnefna en ekki er vitað í hvaða merkingu það er hverju sinni. Örnefni eru a.m.k. þessi:

Dammur

Birtist upphaflega í mars 2004.

Orðið merkir 'tjörn (vegna stíflu), pollur, votlendi' og er líklega tökuorð úr miðlágþýsku dam 'stíflugarður'. Örnefnið Dammurvar til sem landamerkjaörnefni á Fellsströnd í Dal. (Ísl. fornbréfasafn VII:170 (1493)), síðar nefnt Saurpollur (Örnefnaskrá Arnarbælis). Það er til á nokkrum stöðum, t.d. sem blaut mýri í landi Iðu í Biskupstungum, sem mýrarsund í Vatnsnesi í Grímsnesi og býli í Sandvík í Norðfirði. Í samsetningu er það t.d. til sem Kaldaðarnesdammur í Árn.

Búrfell

Birtist upphaflega í ágúst 2002.

Búrfell eru 46 talsins, nokkuð há stapafjöll með klettum ofantil. Nokkrir bæir bera líka þetta nafn. Búrfellin eru þessi: