Skip to main content

Pistlar

Orðið kaupfox sést hér í blaðagrein frá 1919.
9. september 2025
Kaupfox

Þórdís Úlfarsdóttir fjallar um þetta sérstaka orð.

Trektarbók
1. september 2025
Edda við Ísafjarðardjúp

Um þessar mundir er Trektarbók Snorra-Eddu á Íslandi í fyrsta sinn í fjórar aldir. Trektarbók er eitt af mikilvægustu handritum sem varðveita Snorra-Eddu og er jafnan talin með fjórum meginhandritum verksins.

Sól kastar gullnum bjarma á vatn.
15. maí 2025
Um aldur orða í íslensku

Stundum veltir fólk fyrir sér hversu gömul einstök orð eru. Íslensk orð eru misgömul og endurspegla langa sögu tungumálsins, allt frá frumindóevrópskum tíma fram á okkar daga.

Þykk, brún bók í gömlu bandi með gyllingu á kili.
27. mars 2025
Guðspjöllin letruð á skinn

Með tilkomu prentverksins var síður en svo skrúfað fyrir framleiðslu handskrifaðra bóka; þvert á móti lifðu miðlarnir tveir, prentaða bókin og handritið, saman um langt skeið í dýnamísku og frjóu sambandi.

Opið skinnhandrit.
26. febrúar 2025
Hauksbók

Handritin AM 371 4to, AM 544 4to og AM 675 4to eru venjulega talin skrifuð í upphafi fjórtándu aldar og eru samtals 141 blað. Þau hafa verið kölluð einu nafni Hauksbók og eru kennd við Hauk Erlendsson riddara, ríkisráðsmann og lögmann.