Starfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Gísli Sigurðsson frá Árnagarði.
Starfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Úlfar Bragason frá Þingholtsstræti 29.
Starfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Ari Páll Kristinsson frá Laugavegi 13.
Í íslensku eru orðin skúr í merkingunni ‘(stutt) rigningardemba’ og skúr í merkingunni ‘(lítil og einföld) bygging’ samhljóma sem kallað er – þau eru borin eins fram og hafa sömu ritmynd en gjörólíka merkingu.
Flateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.
Umhverfismál hafa verið áberandi í umræðunni undanfarin ár og teljast meðal brýnustu málefna samtímans. Fjölmörg nýyrði gegna mikilvægu hlutverki í umræðu um umhverfismál.
Þetta forvitnilega örnefni er að finna í landi Snartartungu í Bitrufirði í Strandasýslu. Hagga-örnefni eru kennd við Högg í fleirtölu og er því um óvenjulega beygingu að ræða.
Fyrir 69 árum var efnt til óvenjulegrar samkeppni hér á landi. Fyrir henni stóð Samband íslenskra samvinnufélaga. Þar var almenningi gefinn kostur á leggja til orð, eða mæla með orði, sem hafa mætti um ákveðna nýjung í verslunarháttum hjá Sambandinu: sjálfsafgreiðslubúðir.
Á nýrri sýningu í Eddu gefst nú einstakt tækifæri til að sjá nokkur handrit sem alla jafna eru varðveitt í Danmörku. Þar á meðal er eitt elsta handrit konungasagna, Morkinskinna, sem er frá seinni hluta þrettándu aldar.
Þrátt fyrir mikilvægi munnlegra samskipta hafa orðabókafræðingar gefið samtölum lítinn gaum. Íslenskar orðabækur, eins og orðabækur annarra evrópskra mála, byggjast nefnilega fyrst og fremst á rituðum heimildum.