Skip to main content

Pistlar

Kort af Íslandi. Fimm punktar eru merktir á kortinu með appelsínugulum pinnum, flestir á Vestfjörðum eða nálægt.
17. desember 2024
Haggahnúkur

Þetta forvitnilega örnefni er að finna í landi Snartartungu í Bitrufirði í Strandasýslu. Hagga-örnefni eru kennd við Högg í fleirtölu og er því um óvenjulega beygingu að ræða.

Hlið innkaupakerru. Fyrir framan hana, úr fókus, má greina vörustæður og fólk í verslun.
3. desember 2024
Kjörbúð

Fyrir 69 árum var efnt til óvenjulegrar samkeppni hér á landi. Fyrir henni stóð Samband íslenskra samvinnufélaga. Þar var almenningi gefinn kostur á leggja til orð, eða mæla með orði, sem hafa mætti um ákveðna nýjung í verslunarháttum hjá Sambandinu: sjálfsafgreiðslubúðir.

Opið handrit. Skriftin er smágerð og línur þéttar. Síður eru ljósbrúnar, eilítið krumpaðar í hornum.
19. nóvember 2024
Handrit í heimsókn: Morkinskinna, GKS 1009 fol.

Á nýrri sýningu í Eddu gefst nú einstakt tækifæri til að sjá nokkur handrit sem alla jafna eru varðveitt í Danmörku. Þar á meðal er eitt elsta handrit konungasagna, Morkinskinna, sem er frá seinni hluta þrettándu aldar.

Tvær hendur sem mögulega tilheyra karlmanni hvíla á borði. Önnur þeirra heldur um kaffibolla og hin réttir annan bolla áfram. Tvær hendur sem mögulega tilheyra konu taka á móti bollanum.
5. nóvember 2024
Talað mál í orðasöfnum og orðabókum

Þrátt fyrir mikilvægi munnlegra samskipta hafa orðabókafræðingar gefið samtölum lítinn gaum. Íslenskar orðabækur, eins og orðabækur annarra evrópskra mála, byggjast nefnilega fyrst og fremst á rituðum heimildum.

Lokað, snjáð handrit.
23. október 2024
Handritið í kjallaranum: SÁM 191

Óvænt gleðitíðindi bárust frá Kanada þegar íslenskt handrit frá dögum Árna Magnússonar fannst við tiltekt á heimili í Kingston, Ontario. Handritið reyndist mikill fengur fyrir áhugafólk um 17. öld.

Orðaský með ýmsum íslenskum orðum.
3. september 2024
Viðbætur við orðabókina

Tímarnir breytast og orðin í tungumálinu endurspegla það. Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) fær reglulega uppfærslur sem felast meðal annars í því að bæta við nýjum orðum.

9. júlí 2024
Horfin orð

Orðaforði lifandi mála breytist með tímanum og það á sannarlega við um íslensku, þá tungu sem hefur verið töluð hér óslitið frá landnámi. Sífellt verða til ný orð og önnur hverfa. Í þessum pistli eru tilgreind nokkur dæmi um orð sem ekki eru lengur notuð í málinu.