28. janúar 2026 Notkun Risamálheildarinnar í málfræðirannsóknum Einar Freyr Sigurðsson fjallar um ýmsa möguleika sem Risamálheildin býður upp á.
13. janúar 2026 Skæran um Skarðsbók Hjalti Snær Ægisson fjallar um það hvernig Skarðsbók postulasagna rataði aftur til Íslands og ævintýralegt lífshlaup mannanna tveggja sem börðust um hana á uppboðinu.
22. desember 2025 Orðin sem við flettum upp 2025 Tekinn var saman listi yfir uppflettingar á vefjum stofnunarinnar. Hér er tæpt á því helsta sem þar kemur í ljós.
9. desember 2025 Jólabókaflóð um veröld alla Á undanförnum árum hefur orðið jólabókaflóð eða „jolabokaflod“ skotið upp kollinum í erlendum fjölmiðlum.
1. desember 2025 Hilmir snýr heim Haukur Þorgeirsson fjallar um Hrokkinskinnu, íslenskt konungasagnahandrit frá fimmtándu öld.
13. nóvember 2025 Net til að veiða vindinn Í veðurathugunum og veðurmælingum hefur löngum verið leitast við að skilgreina mismunandi vindstyrk.
30. október 2025 Codex Lindesianus – íslenskt dýrmæti í Manchester Nú í nóvember kemur til landsins lítil, falleg bók – eitt smæsta handrit sem varðveitt er frá Íslandi.
7. október 2025 Orðabók Sigfúsar Blöndals – heimild um málnotkun í byrjun 20. aldar Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals er merkileg heimild um málnotkun sem ekki lengur er viðhöfð.
23. september 2025 Ný viðbót við handrit.is: Myndræn birting kveraskiptinga Við skráningu handrita er algengt að kveraskiptingu sé lýst. Þar kemur fram hvernig blöð þess eru brotin saman og lögð í kver.