ISLEX-orðabókin
er veforðabók milli íslensku annars vegar og Norðurlandamálanna dönsku, finnsku, færeysku, norsku og sænsku hins vegar. Íslensku uppflettiorðin eru rúmlega 50 þúsund.
LEXIA − Íslensk-frönsk og Íslensk-þýsk veforðabók
er íslensk-frönsk og íslensk-þýsk veforðabók með 54 þúsund uppflettiorðum.
Væntanlegar
Íslensk-pólsk veforðabók
Íslensk-pólsk veforðabók verður opnuð í mars 2025.
Íslensk-ensk veforðabók
Íslensk-ensk veforðabók er í smíðum. Hún verður opnuð síðar á þessu ári.
Stafrænar útgáfur gamalla orðabóka
Íslensk-dönsk orðabók (1920–1924)
eftir Sigfús Blöndal geymir ítarlega lýsingu á íslenskum orðaforða í upphafi 20. aldar. Hún er ein stærsta íslenska orðabókin sem hefur komið út með um 110 þúsund uppflettiorðum og mjög miklum og víðtækum skýringum.
Íslenzk-rússnesk orðabók (1962)
eftir Valéríj P. Bérkov hefur að geyma um 35 þúsund íslensk uppflettiorð með rússneskum jafnheitum eða þýðingum.