Á fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.
2023. Haraldur Bernharðsson: Skrifarar og ritmenning á Íslandi og í Noregi á þrettándu öld
2021. Már Jónsson: Árni Magnússon. Þriggja alda minning og framtíðarsýn
2019. John Gillis: Interpreting the physical features of the Faddan More Psalter.
2018. Þorleifur Hauksson: Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita
2017. Marjorie Curry Woods: Emotions Between the Lines
2016. Margrét Eggertsdóttir: Pappírshandrit hækka í verði. Ný viðhorf í handritarannsóknum
2015. Johan Peter Gumbert: In praise of som Grand Old Men
2014. Guðvarður Már Gunnlaugsson: Fjögur handrit og frímerki
2013. Annette Lassen: Sagaer i samtiden: Árni Magnússons storslåede arv