Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Tímarit

Tímarit gefin út af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Gripla
Gripla er ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda. Tímaritið er alþjóðlegur vettvangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóðfræða.
Orð og tunga
Orð og tunga er ritrýnt tímarit sem kemur út á vegum stofnunarinnar á hverju ári. Birtar eru fræðilegar greinar sem lúta að máli og málfræði.
Tímarit gefin út af tengdum aðilum