20. september | kl. 13–14 Njálurefillinn: Sköpunarferlið í máli og myndum Kristín Ragna Gunnarsdóttir flytur fyrirlestur í tenglsum við sýningua Heimur í orðum.
21. september | kl. 13.30–17 Málþing um alþýðuhljóðfæri og danslög Markmið útgáfunnar og málþingsins er að kynna ríkan menningararf sem birtist í Danslögum Jónasar.
27. september | kl. 12–17 Árnastofnun á Vísindavöku 2025 Fulltrúar Árnastofnunar á Vísindavöku 2025 verða Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlyns
3. október | kl. 10–16 Samleifð: Málþing um vesturfara í tilefni 150 ára afmælis Nýja-Íslands Í október verða 150 ár liðin frá stofnun Nýja-Íslands í Kanada. Af því tilefni verður efnt til opins málþings um mál, bækur og bókmenntir vesturfara á Íslandi og Nýja-Íslandi.
4. október | kl. 13–14 Hál ertu Njála Hallgrímur Helgason flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
9. október | kl. 09–15 Hagnýting málgagna með LDS Verið velkomin á málþing um hagnýtingu málgagna fyrir máltækni og gervigreind.
21. október | kl. 12–13 Væringjar í austurvegi Sverrir Jakobsson flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
25. október | kl. 09–18 8. Ólafsþing Ólafsþing fer fram að venju fyrsta vetrardag og verður nú haldið í áttunda sinn.
4. nóvember | kl. 12–13 Óbærileg leiðindi eða óviðjafnanlegt listaverk? Hjalti Snær Ægisson flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
13. nóvember | kl. 17–18 Árna Magnússonar fyrirlestur – Åslaug Ommundsen Fyrirlestur Árna Magnússonar heldur að þessu sinni fræðikonan Åslaug Ommundsen, prófessor við Hás