28. mars | kl. 15–17 Málþing um Öskjugosið 1875 Föstudaginn 28. mars verður haldið málþing í Eddu í samstarfi við Félag íslenskra fræða. Málefni þingsins er Öskjugosið 1875.
29. mars | kl. 14–16 Fjölskyldusmiðja – Ferðin til Nýja-Íslands Í fjölskyldusmiðjunni í Eddu fá þátttakendur að kynnast Nýja-Íslandi í Kanada sem stofnað var fyr
1. apríl | kl. 15–16 Annars hugar: Martyna Daniel Martyna Daniel heldur erindi í fyrirlestrasal Eddu 1. apríl kl. 15–16.
5. apríl | kl. 15–16 Himna kóngsins herbergi – tónlist úr íslenskum og evrópskum handritum frá 15. öld Sönghópurinn Cantores Islandiae syngur í Eddu.
29. apríl | kl. 12–13 Litarefni í handritum Giulia Zorzan doktorsnemi mun halda fyrirlestur um litarefni í handritum.
20. maí | kl. 12–13 Hvernig á ég að snúa mér? Hárhamur og holdrosi í skinnhandritum Í fyrirlestrinum mun Lea D. Pokorny, doktorsnemi í sagnfræði, fjalla um hárham og holdrosa og hvernig þessar hliðar á skinnum dreifðust í íslenskum handritum.