6. desember | kl. 14–16 Jólafjölskyldusmiðja á degi heilags Nikulásar Verið velkomin á notalega jólastund í Eddu 6. desember.
13. janúar | kl. 12–13 „Ónýtt“ í erlendu safni: Af fimm íslenskum handritum í Bretlandi og rafrænni heimkomu þeirra Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingur á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
27. janúar | kl. 12–13 What if... what we see is not original? Investigating illuminations in Skarðsbók Beeke Stegmann, rannsóknardósent á Árnastofnun, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
7. febrúar | kl. 13–14 Skálholt – bókmenntamiðstöð Brynjólfs biskups Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor á Árnastofnun, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
10. mars | kl. 12–13 Skortur eða gnægð? Viðaröflun norrænna manna á Grænlandi og áhrif þess á hið daglega líf Lísabet Guðmundsdóttir flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
14. mars | kl. 13–14 Hvað er málið með Eddu? Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor á Árnastofnun, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
14. apríl | kl. 12–13 Handritin, tilfinningar og hugurinn á miðöldum Sif Ríkharðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.