Skip to main content

Viðburðir

Eldri viðburðir
Hauksbókarþing
Föstudaginn 24. janúar verður haldið Hauksbókarþing í Eddu í tilefni af því að allir þrír hlutar Hauksbókar verða samtímis á handritasýningunni Heimur í orðum.
Indversk handrit
Dr. Shilpa Khatri Babbar, gestakennari í indverskum fræðum við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur um gömul indversk handrit. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku.
Ormsbók kvödd
Guðrún Nordal heldur erindi um Ormsbók Snorra-Eddu sem er eitt af fjórum aðalhandritum Snorra-Eddu. Bókin hefur verið til sýnis á handritasýningunni Heimur í orðum í Eddu undanfarna tvo mánuði.