Skip to main content

Máltækni

Verkefni
Millimál og vélþýðingar í orðabókargerð
Verkefnið hófst um mitt ár 2021. Notaðar eru aðferðir máltækninnar þar sem jafnheiti úr veforðabókunum ISLEX (danska, norska, sænska og finnska) og LEXÍU (franska og þýska) eru notuð sem millimál ('pivot-mál') milli íslensku og ensku.