Skip to main content

Málsaga

Verkefni
Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mál og málnotkun á 19. öld og þróun hennar eins og hún birtist í blöðum, tímaritum og persónulegum einkabréfum. Hún er samstarfsverkefni fræðimanna við stofnunina, Háskóla Íslands, Uppsalaháskóla og Vrije Universiteit Brussel.