Í desember á síðasta ári setti íslenskusvið Árnastofnunar í loftið nýtt vefrit sem ber heitið Mannamál. Vefritið fagnar því eins árs afmæli um þessar mundir.
Í Þorsteins sögu Víkingssonar greinir frá ævintýrum aðalhetjanna sem ferðast víða, afla sér fjár og frægðar og sigrast á margvíslegum hindrunum sem á vegi þeirra verða.