3. desember 2025 Evrópsk samkeppni um MA-ritgerðir á sviði tungumála Samtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða á sviði tungumála geta keppt um peningaverðlaun.
2. desember 2025 Nýjasta hefti Málfregna komið út Þessi útgáfa er tileinkuð málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var í Eddu 25. september síðastliðinn.
1. desember 2025 Ný útgáfa: Meyjar og völd. Rímur og saga af Mábil sterku Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kynnir nýja og spennandi útgáfu.
1. desember 2025 Ný útgáfa: Þorsteins saga Víkingssonar Í Þorsteins sögu Víkingssonar greinir frá ævintýrum aðalhetjanna sem ferðast víða, afla sér fjár og frægðar og sigrast á margvíslegum hindrunum sem á vegi þeirra verða.
27. nóvember 2025 Upptaka af fyrirlestri Svanhildar Óskarsdóttur: Frá Breiðafirði til Lancashire Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Svanhildur Óskarsdóttir flutti í Eddu 25. nóvember í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
27. nóvember 2025 Jóladagatal Árnastofnunar 2025 Á hverjum degi frá 1. til 24. desember birtist lítill glaðningur í glugga jóladagatals Árnastofnunar.
21. nóvember 2025 Edda hlýtur viðurkenningu sem fyrirmyndarlóð Arngrímsgata 5, öðru nafni Edda, hlaut í gær viðurkenningu borgaryfirvalda sem fyrirmyndarlóð.
21. nóvember 2025 Upptaka af fyrirlestri Åslaug Ommundsen: Parchment and pixels. Re-examining written cultural heritage Hér er hægt að hlusta á Árna Magnússonar fyrirlesturinn sem Åslaug Ommundsen flutti í Eddu 13. nóvember.
18. nóvember 2025 Nýrómur – tölvustudd framburðarþjálfun í íslensku Árnastofnun er þátttakandi í þriggja ára rannsóknar- og þróunarverkefni sem nefnist Nýrómur.
17. nóvember 2025 Styrkir úr málræktarsjóði Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Málræktarsjóði. Síðast var veitt úr sjóðnum árið 2022.
12. nóvember 2025 Upptaka af fyrirlestri Hjalta Snæs Ægissonar: Óbærileg leiðindi eða óviðjafnanlegt listaverk? Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Hjalti Snær Ægisson flutti í Eddu 4. nóvember í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
11. nóvember 2025 Ný handrit á sýningunni Heimur í orðum Í dag urðu handritaskipti á sýningunni Heimur í orðum í Eddu.