Skip to main content

Sigurðar Nordals fyrirlestrar undanfarin ár

Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.

 

2023. Gauti Kristmannsson. Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar

2022. Finnur Ulf Dellsén: Fyrir hverja eru fræðin?

2021. Dagný Kristjánsdóttir: Frásagnir og læknisfræði: Samstarf bókmennta og heilsugæslu

2020. Úlfar Bragason: Snorri Sturluson

2019. Mats Malm: Alexander den store i isländsk och svensk medeltid.

2018. Anna Agnarsdóttir: „Islande est peu connu“:  Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld

2017. Gunnþórunn Guðmundsdóttir: Gleymska og geymd á stafrænum tímum

2016. Guðmundur Andri Thorsson: Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðir

2015. Bo Ralph: „et land, … i så många afseenden märkvärdigt“ —Islandsbilden i Sverige under fyrahundra år

2014. Helga Kress: Um Njálu: Leikhús líkamans

2013. Auður Ava Ólafsdóttir: Dvergar og stríð

2012. Kirsten Hastrup: „Den lille istid: Islands klima i historiens spejl“

2011. Gerður Kristný: „Guðir og girnd“

2010. Pétur Gunnarsson: „Ef ég gæti ekki elskað þessa þjóð...“

2009. Þórarinn Eldjárn: „Það kalla ég íslensku“

2008. Andrew Wawn: „Fresh light on Þorleifur Repp“

2007. Jonna Louis-Jensen: „Heimskringla og Egils saga Skallagrímssonar – sami höfundur?“

2006. Páll Skúlason: „Menning og markaðshyggja“

2005. Ingibjörg Haraldsdóttir: „Ljóð gripin sem hálmstrá“

2004. Guðbergur Bergsson: „Æ þessi menning“

2003. Jón Yngvi Jóhannsson: „„Flogist á um bændur“: Íslenskar sveitalífssögur í Danmörku stríðsáranna“

2002. Lars Huldén: „Tiden och språket - ett översättarproblem, belyst með exempel från Kalevala och Sagan om Ringen“

2001. (Málþing um íslensk fræði við aldamót)

2000. John Lindow: „When disaster struck the gods: baldr in Scandinavian mythology“

1999. Vésteinn Ólason: „List og tvísæi í Snorra Eddu“

1998. Ástráður Eysteinsson: „Babelskur arfur: Um þýðingar og þýðendur“

1997. (Samhengi og samtíð: Dagskrá um Sigurð Nordal og verk hans)

1996. (Ráðstefna um íslenska málsögu og textafræði)

1995. Haraldur Bessason: „Skagafjörður Stephans G.“

1994. Hubert Seelow: „Volksbücher - folkebøger - almúgabækur: Þýskar metsölubækur fyrri tíma á norðurslóðum“

1993. Peter G. Foote: „Hugleiðingar um Jóns sögu hins helga Ögmundarsonar“

1992. Helgi Þorláksson: „Snorri goði og Snorri Sturluson“