Hagnýting málgagna með Language Data Space
Veröld – hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 1
Reykjavík 107
Ísland
Verið velkomin á málþing um hagnýtingu málgagna fyrir máltækni og gervigreind.
Dagskrá
9–9.30 Skráning
9.30–9.40 Gestir boðnir velkomnir og kynning á málþinginu
Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
9.40–9.50 Ávarp frá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti
9.50–10.20 Welcome by the European Commission: The Digital Europe Programme and the Common European Language Data Space (á ensku)
Philippe Gelin, DG CONNECT, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
10.20–10.50 European Language Data Space: developing a market for language data and services and benefitting from a joint European effort (á ensku)
Khalid Choukri, LDS
10.50–11.20 Kynning á Language Data Space (á ensku)
Penny Labropoulou, Athena RC, LDS Consortium
11.20–11.35 Kaffihlé
11.35–11.50 Mikilvægi málgagna fyrir þróun máltæknilausna
Anna Björk Nikulásdóttir, framkvæmdastjóri Grammateks
11.50–12.40 Málgögn og máltækni á Íslandi og fyrir íslensku – pallborð
Pallborðsstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson
Þátttakendur:
- Ásta Þöll Gylfadóttir, deildarstjóri vörustýringar og vefþróunar hjá Reykjavíkurborg
- Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda
- Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnastjóri RÚV
- Kristrún Heiða Hauksdóttir, ritstjóri Ísland.is hjá Stafrænu Íslandi
- Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
- Þórður Ingi Guðmundsson, forstöðumaður Gervigreindarseturs Advania
12.40–13.30 Hádegismatur
13.30–13.45 Söfnun málgagna fyrir máltækni á Íslandi. Hvað, hvernig og hvers vegna?
Steinþór Steingrímsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
13.45–14.35 Gerð málgagna, umsýsla þeirra og markaðsþróun: hindrunum rutt úr vegi – pallborð
Pallborðsstjóri: Einar Freyr Sigurðsson
Þátttakendur:
- Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands
- Hjördís Halldórsdóttir, lögmaður hjá Logos
- Hulda Óladóttir, vörustjóri hjá Miðeind
- Iris Edda Nowenstein, framkvæmdastjóri Vits – heilbrigðismáltækni og lektor í máltækni við Háskóla Íslands
- Pawel Bartoszek þingmaður
14.35–14.40 Lokaorð
Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
14.40–15.10 Kaffi og spjall
Sjáumst í Veröld 9. október!
Nánari upplýsingar um málþingið veita:
- Einar Freyr Sigurðsson
- Helga Hilmisdóttir
- Steinþór Steingrímsson
{einar.freyr.sigurdsson, helga.hilmisdottir, steinthor.steingrimsson} @arnastofnun.is
Væringjar í austurvegi
Eddu
Arngrímsgötu 5
Reykjavik 107
Ísland
Sverrir Jakobsson flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
Norrænir menn sem börðust fyrir rómverska keisarann í Miklagarði (Konstantínópel) eru kallaðir væringjar í ýmsum þekktum Íslendingasögum, s.s. Laxdæla sögu og Njáls sögu.
Hér verður fjallað um það hvenær væringjar urðu til og hvernig þeir voru skilgreindir á ýmsum menningarsvæðum. Einnig verða athugaðar ýmsar staðalmyndir af væringjum sem finna má í íslenskum miðaldabókmenntum.
Opnun Íslensk-enskrar veforðabókar
Eddu
Arngrímsgötu 5
Reykjavík 107
Ísland
Verið velkomin á opnun Íslensk-enskrar veforðabókar 24. október kl. 15 í bókasafni Árnastofnunar, Eddu, 1. hæð.
Dagskrá
- Guðrún Nordal forstöðumaður
- Bryony Mathew sendiherra Bretlands
- Þórdís Úlfarsdóttir aðalritstjóri
- Max Naylor ritstjóri ensku
- Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Fundarstjóri er Halldóra Jónsdóttir.
8. Ólafsþing
Eddu
Arngrímsgötu 5
Reykjavík 107
Ísland
Ólafsþing fer fram að venju fyrsta vetrardag og verður nú haldið í áttunda sinn.
Mál og saga, félag um söguleg málvísindi og textafræði, heldur þingið.
Kallað er eftir fyrirlestrum og er frestur til að senda tillögu að erindi til 1. október nk., sjá nánar á heimasíðu félagsins.