Bókaútgáfa
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út ýmiss konar fræðirit, svo sem texta eftir handritum, þjóðfræðiefni og handbækur um íslenskt mál auk nafnabóka. Einnig eru afmælisrit, ráðstefnurit og ýmis smárit meðal þess sem stofnunin sendir frá sér.
Útgefið efni
Útgáfunefnd og útgáfureglur