Skip to main content

Athugasemd vegna jafnlaunakerfis

Athugasemd vegna jafnlaunakerfis Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fæðum

Með þessu eyðublaði getur starfsfólk Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eða aðrir hagsmunaaðilar komið athugasemdum, ábendingum eða kvörtunum í tengslum við laun og jafnlaunakerfi stofnunarinnar á framfæri við ábyrgðarmann kerfisins sem ber ábyrgð á meðhöndlun athugasemda og frávika.

Til þess að athugasemdin verði tekin til efnislegrar meðferðar þarf sá sem gerir athugasemd að veita skriflegt samþykki fyrir slíkri meðferð.

Bakgrunnsupplýsingar

Athugasemd

Vinsamlega útskýrið í stuttu máli í hverju athugasemdin felst og tilgreinið þau atriði sem talin eru vera brot á kröfum jafnlaunastaðals 85/2012 eða lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008 með tilheyrandi breytingum vegna jafnlaunavottunar. Tilkynningin getur átt við þig sem einstakling, annað starfsfólk Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum sem þú telur brotið á, eða jafnlaunakerfið sjálft og eftirfylgni þess.