24. apríl 2023
Nafnorðið endemi (einnig í myndinni endimi) vísar til einhvers sem er dæmalaust, óheyrilegt eða fáránlegt. Það er ekki síst notað í föstum orðasamböndum eins og (eitthvað er) með endemum ‘(eitthvað er) með fádæmum, fráleitt’ og (vera) fræg(ur) að endemum ‘(vera) þekkt(ur) fyrir eitthvað fráleitt eða hneykslanlegt’ svo og í upphrópuninni heyr á endemi! (sbr.