Skip to main content

Pistlar

1. desember 2025
Hilmir snýr heim

Haukur Þorgeirsson fjallar um Hrokkinskinnu, íslenskt konungasagnahandrit frá fimmtándu öld.

Trektarbók
1. september 2025
Edda við Ísafjarðardjúp

Um þessar mundir er Trektarbók Snorra-Eddu á Íslandi í fyrsta sinn í fjórar aldir. Trektarbók er eitt af mikilvægustu handritum sem varðveita Snorra-Eddu og er jafnan talin með fjórum meginhandritum verksins.

Tvær handritasíður
12. september 2023
Dygðaspegill í Dublin – Handrit Bjargar Aradóttur frá Sökku í Svarfaðardal

Í Trinity College Dublin er lítið íslenskt pappírshandrit (165x107mm) sem ber safnmarkið TCD MS 1036 (áður L.4.16). Í því er uppskrifaður dygðaspegill sem séra Jón Arason í Vatnsfirði þýddi árið 1639 en höfundur hans var þýskur prestur að nafni Lucas Martini. Dygðaspegillinn varð mjög vinsæll í Norður-Evrópu enda þýddur á ótal tungumál og margsinnis prentaður á þýsku. Hann var nokkrum sinnum gefinn út bæði á dönsku og sænsku á 17. og 18. öld en íslenska þýðingin hefur ekki komið út á prenti.