Skip to main content

Pistlar

Horft ofan á ferkantaða brúnkubita (brownies). Inn á milli þeirra eru þrír gulir fíflar.
7. maí 2024
Eina brownies, takk!

Framandorð eru þau aðkomuorð í íslensku stundum kölluð sem hafa ekki aðlagast íslensku málkerfi að fullu. Dæmi um framandorð eru „brownies“ og „leggings“. Við fyrstu sýn gætu orðin virst hafa aðlagast íslensku beygingarkerfi lítt eða ekki. Framandorð eiga það hins vegar til að leyna talsvert á sér.