23. apríl 2024 Íslensk hundanöfn að fornu og nýju Ljóst er, alveg eins og á við um mannanöfn, að spurningar um sjálfsmynd manns og hugmyndafræði spila stóran þátt í hundanafnahefð á Íslandi – stundum á skýran hátt og stundum óskýran.