Nýr málvinnsluvefur Árnastofnunar er vettvangur þar sem tiltekin máltæknitól eru gerð aðgengileg almennum notendum, bæði með notendaviðmóti og svokölluðum forritaskilum.
Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.