Skip to main content

Pistlar

Efri hluti tvídálka handritasíðu. Á síðunni er rauð kaflafyrirsögn og fallegur, grænn og rauður upphafsstafur, O.
29. janúar 2025
Ferskeytlur Flateyjarbókar

Flateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.

Opið handrit. Skriftin er smágerð og línur þéttar. Síður eru ljósbrúnar, eilítið krumpaðar í hornum.
19. nóvember 2024
Handrit í heimsókn: Morkinskinna, GKS 1009 fol.

Á nýrri sýningu í Eddu gefst nú einstakt tækifæri til að sjá nokkur handrit sem alla jafna eru varðveitt í Danmörku. Þar á meðal er eitt elsta handrit konungasagna, Morkinskinna, sem er frá seinni hluta þrettándu aldar.

Lokað, snjáð handrit.
23. október 2024
Handritið í kjallaranum: SÁM 191

Óvænt gleðitíðindi bárust frá Kanada þegar íslenskt handrit frá dögum Árna Magnússonar fannst við tiltekt á heimili í Kingston, Ontario. Handritið reyndist mikill fengur fyrir áhugafólk um 17. öld.

Sama skjalið sýnt með mismunandi ljósmyndaaðferðum svo síðurnar eru ýmist dökk- eða ljósbrúnar eða dökk- eða ljósgráar.
20. júní 2024
Uppskafningur Guðmundar góða

Fornbréf sem Árni Magnússon sankaði að sér eru yfir 5000 talsins, þar af rúmlega 2000 íslensk, og eru þá ótalin nokkur þúsund afrit sem Árni gerði eða lét gera eftir fornbréfum sem mörg hver hafa síðan glatast. Á meðal fornbréfanna eru þó nokkrir uppskafningar, þ.e.a.s. skinnblöð þar sem búið er að skafa eða nudda upprunalegan texta af skinninu til þess að koma þar fyrir nýjum texta.