Skip to main content
20. júní 2018
Frakka-örnefni

Birtist upphaflega í október 2006.

Orðið frakki getur merkt ‘yfirhöfn’, ‘myglað hey’, ‘stórgert hey', ‘lélegur gripur’, ‘ryðgaður hlutur’ og svo Frakki ‘maður í/frá Frakklandi’ (Íslensk orðabók, bls. 379). Orðið er til sem forliður nokkurra örnefna en ekki er vitað í hvaða merkingu það er hverju sinni. Örnefni eru a.m.k. þessi: