19. júní 2018
Dálkr var bróðir Þorgils Hafliðasonar. Hann var faðir Bersa, föður Dálks, föður Halldórs prests í Saurbæ, föður Þorsteins, er átti Ingigerði Filippuss dóttur, Sæmundar sonar. Þeira dóttir var Guðrún, er Benedikt átti fyrr, en síðar herra Kolbeinn Auðkýlingr. Hallbera abbadís var önnur dóttir Þorsteins bónda ok Ingigerðar.