Skip to main content

Pistlar

Trektarbók
1. september 2025
Edda við Ísafjarðardjúp

Um þessar mundir er Trektarbók Snorra-Eddu á Íslandi í fyrsta sinn í fjórar aldir. Trektarbók er eitt af mikilvægustu handritum sem varðveita Snorra-Eddu og er jafnan talin með fjórum meginhandritum verksins.

Sól kastar gullnum bjarma á vatn.
15. maí 2025
Um aldur orða í íslensku

Stundum veltir fólk fyrir sér hversu gömul einstök orð eru. Íslensk orð eru misgömul og endurspegla langa sögu tungumálsins, allt frá frumindóevrópskum tíma fram á okkar daga.

Þykk, brún bók í gömlu bandi með gyllingu á kili.
27. mars 2025
Guðspjöllin letruð á skinn

Með tilkomu prentverksins var síður en svo skrúfað fyrir framleiðslu handskrifaðra bóka; þvert á móti lifðu miðlarnir tveir, prentaða bókin og handritið, saman um langt skeið í dýnamísku og frjóu sambandi.

Opið skinnhandrit.
26. febrúar 2025
Hauksbók

Handritin AM 371 4to, AM 544 4to og AM 675 4to eru venjulega talin skrifuð í upphafi fjórtándu aldar og eru samtals 141 blað. Þau hafa verið kölluð einu nafni Hauksbók og eru kennd við Hauk Erlendsson riddara, ríkisráðsmann og lögmann.

Hvítt og grágrænt, ferkantað hús. Fyrir framan grænt gras, fyrir ofan blár himinn skreyttur skýjaslæðum.
21. febrúar 2025
Starfsstöðvar kvaddar – Árnagarður

Starfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Gísli Sigurðsson frá Árnagarði.

Laugavegur 13.
14. febrúar 2025
Starfsstöðvar kvaddar – Laugavegur 13

Starfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Ari Páll Kristinsson frá Laugavegi 13.

Samsett mynd - til vinstri er skúr með haf og himinn í bakgrunni, til hægri er veðurkort sem sýnir rigningaskúrir.
6. febrúar 2025
skúr og skúr og tilbrigði í kyni

Í íslensku eru orðin skúr í merkingunni ‘(stutt) rigningardemba’ og skúr í merkingunni ‘(lítil og einföld) bygging’ samhljóma sem kallað er – þau eru borin eins fram og hafa sömu ritmynd en gjörólíka merkingu.