Hjalti Snær Ægisson fjallar um það hvernig Skarðsbók postulasagna rataði aftur til Íslands og ævintýralegt lífshlaup mannanna tveggja sem börðust um hana á uppboðinu.
Um þessar mundir er Trektarbók Snorra-Eddu á Íslandi í fyrsta sinn í fjórar aldir. Trektarbók er eitt af mikilvægustu handritum sem varðveita Snorra-Eddu og er jafnan talin með fjórum meginhandritum verksins.