20. júní 2018
Birtist upphaflega í október 2009.
Bæjarnafnið er til á tveimur bæjum á Suðurlandi, annars vegar í Flóa og hins vegar í Holtum. Bæjarnafnið í Holtum kemur fram í aðeins eldri heimild en hitt. Það er skrifað Olvashollt eða Olvassholltt í fornbréfi 1503 (DI VII:635–636) og Olvarsholltt 1504 (DI VII:677–678). Í yngri heimildum hafa rithættir verið með ýmsu móti: