28. janúar 2021
Þegar leitað er að örnefnum tengdum kveðskap eða skáldum í nýjum nafnagagnagrunni Árnastofnunar, nafnið.is, birtast ýmsar niðurstöður, til dæmis Ljóðafoss, Ljóðalaut og Ljóðateigur. Uppruni síðasttalda dæmisins er tíundaður í örnefnalýsingu fyrir Grafardal í Hvalfjarðarsveit: „Fékk hann það nafn 1935. Þá var Pétur Beinteinsson kaupamaður í Grafardal og sló þessa spildu og orti langt kvæði þann dag“. Sjá nánar hér. Önnur örnefni innihalda forliðinn skáld- og þar á meðal eru a.m.k.