Birtist upphaflega í september 2007.
Örnefnið Goðafoss er a.m.k. til í 6 ám á landinu:
1) Fyrst er að nefna Goðafoss í Hallardalsá í landi Klúku í Kaldrananeshr. í Strand.
2) Í Goðdalsá í Kaldrananeshr. í Strand. Í örnefnaskrá er talað um að Goði sem fossinn sé kenndur við sé heygður í Goða í túninu í Goðdal.
3) Í Hofsá í Svarfaðardal í Eyf.