Skip to main content

kontórstingur

Kontórstingur er útsaumsspor sem notað er í útlínur ýmiss konar. Í ritmálsafni Orðabókari Háskólans eru aðeins þrjú dæmi um orðið, það elsta úr Fjallinu og drauminum eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson (1944):

Frúin Emilía kenndi stúlkunum hannyrðir, kenndi þeim flatsaum og krosssaum, kontórsting og aftursting.

Ari Páll Kristinsson

<p>Rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. &lt;br /&gt;<br /> // Research Professor at The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.</p> Ari Páll Kristinsson Íslenskusvið 525 4442 <a href="mailto:ari.pall.kristinsson@arnastofnun.is">ari.pall.kristinsson@arnastofnun.is</a>