Skip to main content

Kóngafólk í örnefnum

Birtist upphaflega í október 2013.

Langt er nú umliðið síðan kóngur og drottning áttu ríki sitt á Íslandi. Síðustu konungshjónin yfir landinu voru Kristján X. Danakonungur (hét fullu nafni Christian Carl Frederik Albert Alexander Vilhelm)) og Alexandrine drottning. Formlegu konungssambandi þeirra við Ísland lauk 17. júní 1944 enda þótt það hefði þá um hríð legið niðri vegna heimsstyrjaldarinnar síðari. Eftir að þessu konunglega sambandi lauk voru Íslendingar þó ekki að öllu leyti án kóngafólks því sumt af því lifði áfram í örnefnum.

Kjöggur

Birtist upphaflega í júní 2003. Hallgrímur J. Ámundason bætti við efni í júlí 2012.