20. júní 2018
Merking og notkun
Orðið reyfari hefur tvær merkingar samkvæmt Íslenskri orðabók:
- (gamalt) • ræningi, ránsmaður
- (bókmenntir) • skáldsaga samin fyrst og fremst til afþreyingar án tillits til listræns gildis, oft í stöðluðu formi (yfirleitt um ástir, bardaga, spennuleiðangra eða sakamál)
Í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans má finna fjölmörg dæmi um fyrri merkinguna, flest gömul eins og vænta má, en henni bregður líka fyrir í yngri ritum: