Skip to main content

Blessuð sólin elskar allt

Þessi blessuð börn eru glöðBlessuð sólin elskar allt...

Meginreglan er sú í íslensku að merkingarleg ákveðni kallar á veika beygingu lýsingarorða í nafnliðum. Hér er dæmi um slík áhrif ákveðna greinisins:

Samviskusama (veik beyging) konan gladdist.

Isländska personnamn: från tidig medeltid till nutid

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

"Vid sidan av mitt anlete, på ungefär en spjutlängds avstånd skymtade jag då ett par isländska skor och hörde ifrån ovan en sträv röst som talade och sade: Hvað heitir maðurinn? Jag svarade med svag stämma: Eg heiti Sven Birger Fredrik Jansson og er frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Med känsla för tradition  och språkriktighet genmälde rösten: Þú heitir Sven, en þú ert Jans son."

Branislav Bédi

<p>Branislav Bédi hóf störf sem verkefnisstjóri á alþjóðasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1. apríl 2019. Hann lauk doktorsnámi í annarsmálsfræðum við hugvísindasvið Háskóla Íslands árið 2020. Hann hefur einnig gegnt starfi stundakennara í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands á árunum 2018−2019 og setið í jafnréttisnefnd hugvísindasviðs Háskóla Íslands frá 2016−2018. Branislav sinnir fjölbreyttum verkefnum innan stofnunarinnar og hefur umsjón með alþjóðlegu sumarnámskeiði í íslensku og Nordkurs-námskeiði í íslensku fyrir norræna nemendur. Branislav Bédi Íslenskusvið 5254421 <a href="mailto:branislav.bedi@arnastofnun.is">branislav.bedi@arnastofnun.is</a>
alþjóðlegur

Merking og notkun í nútímamáli

Orðið alþjóðlegur hefur í nútímamáli merkinguna ‘sem felur í sér tengsl milli þjóða, sem varðar alla heimsbyggðina, sem margar þjóðir/fulltrúar margra þjóða eiga aðild að’. Þessi merking kemur fram í samböndum eins og alþjóðlegar reglur, alþjóðlegt samstarf, alþjóðlegt eftirlit.