Silvia Hufnagel
<p>Starfar við rannsóknarverkefnið Hringrás pappírs. Í verkefninu er lögð áhersla á að rannsaka efnislega sögu sautjándu aldar pappírs á Íslandi sem er enn þá lítið þekkt. Í þessu þriggja ára verkefni verður ferill pappírs rannsakaður frá a) framleiðslu – sem er í sjálfu sér endurvinnsluferli – til b) frumnotkunar sem skriftarlag og c) endurnotkunar. Verkefnisstjóri er Beeke Stegmann.</p>
Menningarsvið
<a href="mailto:silvia@hi.is">silvia@hi.is</a>
Nordkursnámskeið hefst 10. júní
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur námskeið í íslensku máli og menningu á vegum N