Skip to main content

Tiffany Nicole White

<p>Tiffany hlaut í janúar 2024 nýdoktorsstyrk úr Rannsóknasjóði Rannís fyrir verkefnið: Að búa til rústir: Bókmenntalegar hugmyndir um heiðin hof í fornnorrænum bókmenntum.&lt;br /&gt;<br /> &lt;br /&gt; Tiffany Nicole White Menningarsvið <a href="mailto:tiffany@arnastofnun.is">tiffany@arnastofnun.is</a>
Af hverju eru íðorð mikilvæg?

Íðorð eru orð eða orðasambönd sem eru notuð í sérfræðilegri orðræðu. Fræðileg orðræða krefst nákvæmra íðorða og án þeirra er erfitt að miðla þekkingu og tala og skrifa um sérfræðileg efni.