Skip to main content

Tiffany Nicole White

<p>Tiffany hlaut í janúar 2024 nýdoktorsstyrk úr Rannsóknasjóði Rannís fyrir verkefnið: Að búa til rústir: Bókmenntalegar hugmyndir um heiðin hof í fornnorrænum bókmenntum.&lt;br /&gt;<br /> &lt;br /&gt; Tiffany Nicole White Menningarsvið <a href="mailto:tiffany@arnastofnun.is">tiffany@arnastofnun.is</a>
Forngripir í Hólakirkju

Þekktastur er Árni Magnússon fyrir að safna gömlum handritum og skrifa þau upp en margt fleira gerði hann sem miðaði að því að skrásetja íslenska menningu og fornan fróðleik. Mikilsvert dæmi af þessu tagi er handritið NKS 328 8vo sem geymir lýsingar á Hóladómkirkju og gripum sem þar mátti finna á dögum Árna. Margt sem hér er skrásett væri annars með öllu gleymt.

Af hverju eru íðorð mikilvæg?

Íðorð eru orð eða orðasambönd sem eru notuð í sérfræðilegri orðræðu. Fræðileg orðræða krefst nákvæmra íðorða og án þeirra er erfitt að miðla þekkingu og tala og skrifa um sérfræðileg efni.