Notkun og merking
Í Íslenskri orðabók (2002) eru gefnar upp tvær merkingar nafnorðsins jeppi og er sú fyrri skýrð svo:
sterkbyggður bíll með hátt undir öxlum, með drifi á öllum hjólum og millikassa til að breyta drifstyrknum, upphaflega gerður til aksturs á vegleysum eða vondum vegum