Skip to main content

Annáll örnefnasöfnunar

Birtist upphaflega í október 2010.

Elstu skrár í örnefnasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru úr fórum Brynjúlfs Jónssonar (1838–1914) fræðimanns frá Minna-Núpi, ýmist ritaðar af honum sjálfum eða af heimamönnum á bæjum. Ekki eru nærri öll þau plögg dagsett og því ekki vitað um aldur þeirra nákvæmlega. Brynjólfur Bjarnason, bóndasonur í Framnesi á Skeiðum, skrifaði upp örnefni á heimajörð sinni 29. október 1910 fyrir nafna sinn. Er það elsta dagsett skjal í safninu og því höfum við ekki annað betra að festa hönd á um upphaf skipulegrar örnefnasöfnunar.

Ortnamnen på Island

Upphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.

 

Den som reser längs de isländska vägarna kan förundras över de väl skyltade gårdsnamnen. De kan te sig främmande, nästan exotiska, men visar sig flest rymma västnordiska ord och begrepp. Översikten ger också några keltiska exempel på ortnamn.