Kristín Marja Baldursdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2011
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2011 voru afhent á hátíðardagskrá í Gerðubergi. Auk þess var veitt sérstök viðurkenning fyrir störf í þágu íslenskrar tungu. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti Kristínu Marju Baldursdóttur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2011.
Nánar