Forsetafrú Slóveníu skoðar handritasýninguna
Forseti Slóveníu dr. Danilo Türk og eiginkona hans frú Barbara Miklič Türk komu í opinbera heimsókn til Íslands þriðjudaginn 3. maí og dvöldu hér í tvo daga. Með forsetanum komu þrír ráðherrar í ríkisstjórn Slóveníu auk embættismanna.
Nánar