Handrit skólakennara?
AM 76 8vo er lítið, óásjálegt pappírshandrit og innihaldið óvíða stórbrotnara en það sem algengt má kalla. Engu að síður er það eitt þeirra handrita í Árnasafni sem mesta athygli hafa vakið.
NánarAM 76 8vo er lítið, óásjálegt pappírshandrit og innihaldið óvíða stórbrotnara en það sem algengt má kalla. Engu að síður er það eitt þeirra handrita í Árnasafni sem mesta athygli hafa vakið.
NánarSumarið 1710 var gott og þurrt að sögn annála. Þá var Árni Magnússon, prófessor í dönskum fornfræðum við Kaupmannahafnarháskóla, á ferð um Vestfirði með skrifurum sínum þeirra erinda að gera jarðabók eftir skipan Friðriks IV. Danakonungs. Jafnframt nýtti Árni sér ferðina til þess að viða að sér gömlum handritum og skjölum.
NánarÁ dögunum fékk Þórunn Sigurðardóttir Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, 2016 í flokki fræðirita og rita almenns eðlis fyrir bókina Heiður og huggun: Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Bókin var gefin út á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (Reykjavík, 2015).
NánarAlexanders saga er norræn þýðing á latneska kvæðabálkinum Alexandreis sem Gautier de Châtillon setti saman um 1180. Kvæðið er um það bil 5500 línur að lengd, ort undir sexliðahætti (hexametri) og skiptist í tíu bækur. Þar er lýst lífi og afrekum Alexanders mikla sem uppi var á fjórðu öld f. Kr. og lagði undir sig mörg lönd.
NánarÍslendingabók er yfirlit yfir sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til ársins 1118. Hún var samin á árunum 1122–32 af prestinum Ara Þorgilssyni (1068–1148) sem hlaut síðar viðurnefnið hinn fróði.
NánarÍ landslagabókinni (Jónsbók) sem samþykkt var á alþingi 1281 segir að við jarðakaup skuli kveða á um landamerki og kaupa land með handsölum að viðstöddum vottum. Bréf skuli gera um kaupin með skilmálum og hafa innsigli fyrir. Eignir flestra sem eitthvað áttu á annað borð á fyrri öldum fólust að meginhluta í jörðum.
NánarÍ Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn eru mörg íslensk handrit. Ýmsar ástæður eru fyrir því að þau rötuðu í bókhlöðu konungs en oft voru keypt handrit bókasafnara til safnsins. Meðal bókasafna sem bókhlaðan keypti var safn Abrahams Kalls (1743–1821) sagnfræðings, háskólabókavarðar og prófessors.
NánarAM 243 b α fol. frá um 1275 er elsta varðveitta handrit Konungs skuggsjár sem er kennslubók ætluð konungssonum og er almennt talin til merkustu miðaldarita Norðurlanda.
Nánar