Fjöruskeljar – Afmælisrit Jónínu Hafsteinsdóttur
Afmælisrit Jónínu Hafsteinsdóttur, Fjöruskeljar, er komið út.
NánarAfmælisrit Jónínu Hafsteinsdóttur, Fjöruskeljar, er komið út.
NánarAlþingi hefur samþykkt lög sem tryggja lagalega stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls í íslensku samfélagi.
NánarÍSLEX veforðabókin í Noregi hefur hlotið rúmlega 50 milljóna króna styrk (2,5 milljónir norskra króna) frá menningar- og menntamálaráðuneyti Noregs til að vinna við orðabókina næstu tvö árin.
NánarVakin er athygli á nýjum greinum í veftímaritinu Nefni sem Nafnfræðifélagið gefur út.
NánarVon er á heildarútgáfu Íslendingasagna á þýsku í haust og á dönsku, norsku og sænsku á næsta ári.
NánarÁ sjötugsafmæli Einars G. Péturssonar 25. júlí 2011 gaf Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum út rit honum til heiðurs. Það ber nafnið Hulin pláss og er úrval ritgerða sem Einar hefur samið á 35 ára ferli sínum við rannsóknir og útgáfur á stofnuninni.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn hófst í gær. Um 60 nemendur lesa handrit að þessu sinni en þetta er áttunda árið sem skólinn starfar.
NánarUndanfarið hefur verið unnið að IcePaHC (Icelandic Parsed Historical Corpus), setningafræðilega greindum textabanka frá öllum öldum íslenskrar ritaldar. Þessu verki er nú lokið - búið er að greina eina milljón orða, u.þ.b. 100 þúsund frá hverri öld. Þar með er þetta orðið einn stærsti banki sinnar tegundar í heiminum.
NánarÞann 3. október hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus. Icelandic Online Plus er vefnámskeið í íslensku sem er ætlað erlendum háskólanemum. Umsóknarfrestur rennur út 18. september.
Nánar