Kjalnesinga saga - Kjalnesingar, Króka-Refur og Hrafnistumenn
AM 471 4to er lítið og hnellið handrit frá síðari hluta 15. aldar. Í því eru Íslendinga-sögurnar Þórðar saga hreðu, Króka-Refs saga og Kjalnesinga saga, sögurnar af Hrafnistumönnunum Katli hæng, Grími loðinkinna og Örvar-Oddi og riddarasagan Viktors saga og Blávus.
Nánar