Guðrúnarstikki. Nýtt afmælisrit frá Mettusjóði
Starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefa til gamans út fjölrituð smárit til heiðurs samstarfsmönnum sínum og öðrum kollegum er þeir eiga merkisafmæli.
NánarStarfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefa til gamans út fjölrituð smárit til heiðurs samstarfsmönnum sínum og öðrum kollegum er þeir eiga merkisafmæli.
NánarDagana 7.-9. október verður haldin alþjóðleg ráðstefna um félagsmálvísindi, textasöfn og gagnagrunna. Málvísindastofnun Háskólans stendur að ráðstefnunni í samvinnu við tvö norræn rannsóknanet.
NánarÁ heimasíðu stúdenta við Háskóla Íslands er liður nefndur „Háskólaumræðan“. Þessa vikuna má hlýða á umfjöllun um Icelandic Online þar sem nemendur segja m.a. frá reynslu sinni af notkun vefnámskeiðsins:
NánarÞjóðarspegillinn, árleg ráðstefna félagsvísindanna í Háskóla Íslands, er föstudaginn 29. október. Á milli klukkan 11-17 verða þrjár málstofur í þjóðfræði með fyrirlestrum sem kynna nýjustu rannsóknir í faginu (í stofu 201 í Odda).
NánarAnnar fyrirlestur Máltækniseturs á þessum vetri verður haldinn í stofu 201 í Árnagarði þriðjudaginn 2. nóvember kl. 12:00-13:00. Fyrirlesarar eru Kristín Bjarnadóttir rannsóknarlektor og Jón Friðrik Daðason tölvunarfræðinemi og nefnist erindi þeirra „Leiðrétting á ljóslesnum textum“.
NánarDanir auglýsa doktorsstöðu innan verkefnisins ,,Dansk Editionshistorie". Eitt af undirsviðunum er rannsókn á útgáfum miðaldatexta (danskra og vestnorrænna). Hér gæti verið tækifæri fyrir þann sem vill t.d. rannsaka Jón Sigurðsson eða Konráð Gíslason. Umsjónarfrestur rennur út 10. nóvember kl. 12.00.
NánarHugvísindaþing Hugvísindasviðs Háskóla Íslands verður haldið dagana 11.-12. mars og 25.-26. mars 2011. Þingið verður með nokkuð öðru sniði á afmælisári Háskólans. Á fyrra þinginu verða haldnir stakir fyrirlestrar, ekki raðað eftir efni en hið síðara verður þemaþing í ætt við þingið fyrri ára.
NánarSvanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent á stofnuninni hefur hlotið verðlaun úr sjóði Dags Strömbäcks fyrir skrif sín á sviði íslenskrar textafræði.
NánarStarfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefa til gamans út fjölrituð smárit til heiðurs samstarfsmönnum sínum og öðrum kollegum er þeir eiga merkisafmæli.
Nánar