Skip to main content

Fréttir

DNA-rannsóknir á bókfelli


Föstudaginn 23. janúar n.k. mun Timothy Stinson, dósent í ensku við fylkisháskólann í Norður-Karólínu, Bandaríkjunum, halda fyrirlestur í Bibliographical Society of America, New York, um tilraunir sem hann hefur staðið fyrir til þess að leiða í ljós hvort unnt sé að greina DNA erfðavísa í fornu bókfelli handrita og nota þá til þess að aldurs- og staðgreina handrit.

Lesa má nánar um verkefni Stinsons á þessum vefslóðum: