100 ára afmæli örnefnasöfnunar á Íslandi
Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að örnefnaskráning hófst verður haldið málþing um örnefni laugardaginn 30. október. Þingið verður haldið í sal Þjóðminjasafns Íslands og hefst að morgni og stendur eitthvað fram eftir degi. Starfsmenn nafnfræðisviðs stofnunarinnar annast undirbúning þingsins.
Nánar