Máltæknisetur fær rúmlega 30 milljóna styrk
Verkefnið META-NORD hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu að upphæð 2.250 þúsund evrur (tæpar 344 milljónir íslenskra króna). Megintilgangur verkefnisins er að skapa tæknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir geti notað móðurmál sitt við öflun og úrvinnslu hvers kyns upplýsinga.
Nánar