Skip to main content

Pistlar

""
24. apríl 2023
endemi

Nafnorðið endemi (einnig í myndinni endimi) vísar til einhvers sem er dæmalaust, óheyrilegt eða fáránlegt. Það er ekki síst notað í föstum orðasamböndum eins og (eitthvað er) með endemum ‘(eitthvað er) með fádæmum, fráleitt’ og (vera) fræg(ur) að endemum ‘(vera) þekkt(ur) fyrir eitthvað fráleitt eða hneykslanlegt’ svo og í upphrópuninni heyr á endemi! (sbr.

Þvottavél með peningum í. Grafísk mynd á grænum bakgrunni.
27. mars 2023
þvottur og þvætti

Í þessum pistli er fjallað um samsetningar með orðinu þvottur í yfirfærðri merkingu. Orðin sem eru til umfjöllunar eru misgömul. Það elsta er hvítþvottur sem hefur verið notað sem myndlíking í a.m.k. hundrað ár en hin orðin eru yngri.

 

Hvítþvo, hvítþvottur