Skip to main content

Pistlar

22. janúar 2019
Aftökuörnefni

Flutt á fræðafundi Nafnfræðifélagsins í Öskju, Háskóla Íslands, 26. febrúar 2011

Góðir áheyrendur

22. janúar 2019
Nöfn og aftur nöfn

Greinin byggist á fyrirlestri sem haldinn var í Öskju á vegum Nafnfræðifélagsins 18. mars 2010.

 

1. nóvember 2018
Hvað á býlið að heita? Um starfsemi örnefnanefndar

Greinin er lítið breytt frá fyrirlestri sem haldinn var þann 29. nóvember 2009 á vegum Nafnfræðifélagsins.

 

Inngangur

Í þessari grein er fjallað um hlutverk og verkefni örnefnanefndar og greint frá starfsemi og helstu viðfangsefnum á tæplega þriggja ára tímabili formennsku minnar í nefndinni, frá febrúar 2007 til nóvember 2009.1 Allar tölulegar upplýsingar miðast við þetta tímabil.

 

1. Hlutverk og verkefni