<p>Helga er málfræðingur sem hefur aðallega áhuga á hversdagslegu talmáli. Hún er ritstjóri Samtalsorðabókar sem er orðabók sem varpar ljósi á orð og orðasambönd sem einkum koma fyrir í talmáli. Undanfarin ár hefur hún beint sjónum að samtölum ungs fólks, m.a. notkun enskra orða í íslensku samhengi. Hún tekur þátt í norrænum og alþjóðlegum rannsóknarhópum sem fjalla um þessi mál og stýrir m.a. norræna netverkinu PLIS (Pragmatic loans in Scandinavian languages). <br /><br />
<br />
Íslenskusvið
525 4443
<a href="mailto:helga.hilmisdottir@arnastofnun.is">helga.hilmisdottir@arnastofnun.is</a>
Halldóra Jónsdóttir
<p>Halldóra er verkefnisstjóri ISLEX-orðabókarinnar. Ritstjóri Íslenskrar nútímamálsorðabókar ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur. Hún hefur umsjón með vefútgáfu Íslensk-danskrar orðabókar Sigfúsar Blöndals. Halldóra situr í verkefnisstjórn fyrir vefgáttina Málið.is. Sérfræðingur stofnunarinnar í dönsku.</p>
Íslenskusvið
525 4431
<a href="mailto:halldora.jonsdottir@arnastofnun.is">halldora.jonsdottir@arnastofnun.is</a>
Guðný Ragnarsdóttir
Ágústa Þorbergsdóttir
<p>Ágústa hefur starfað hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá stofnun hennar 2006 og þar áður vann hún hjá Íslenskri málstöð.<br /><br />
Ágústa er ritstjóri Íðorðabankans og starfar með fjölmörgum orðanefndum. Hún hefur kennt íðorðafræði við HÍ frá 2008. Ágústa ritstýrir einnig Nýyrðavefnum og annast almenna málfarsráðgjöf.<br /><br />
Ágústa er ritari Íslenskrar málnefndar og er ritstjóri Málfregna. Hún er jafnframt norrænn ritari (nordisk sekretær) í samstarfsneti norrænu málnefndanna (Netværket for sprognævnene í Norden) og er í ritnefnd Sprog i Norden.</p>
Íslenskusvið
525 4440
<a href="mailto:agusta.thorbergsdottir@arnastofnun.is">agusta.thorbergsdottir@arnastofnun.is</a>
Aðalsteinn Hákonarson
<p>Aðalsteinn Hákonarson er málfræðingur og hefur starfað sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði frá febrúar 2018. Hann sinnir margvíslegum verkefnum sviðsins tengdum örnefnum og nafnfræði almennt, meðal annars vinnu við Örnefnasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og samstarfsverkefnum við Örnefnanefnd og Landmælingar Íslands.</p>
Menningarsvið
525 4433
<a href="mailto:adalsteinn.hakonarson@arnastofnun.is">adalsteinn.hakonarson@arnastofnun.is</a>