Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Guðný Ragnarsdóttir

Guðný Ragnarsdóttir

Rekstrar- og þjónustusvið
bókasafns- og upplýsingafræðingur

Guðný Ragnarsdóttir hefur haft umsjón með bókasafni stofnunarinnar frá ársbyrjun 2017. Hún sér um aðföng, skráningu safnkosts og þjónustu við gesti safnsins.


Fyrri störf
Námsferill
Starfsmaður upplýsinga- og rannsóknaþjónustu Alþingis 1998-2017.
Skjalastjóri í fjármálaráðuneytinu 1997-1998.
Starfsmaður ÍTR 1992-1996.
Leiklistarkennsla og leikstjórn í grunnskólum og ýmis leiklistarstörf 1991-1994.
Lausráðinn leikari við Þjóðleikhúsið 1987-1989.
Þáttagerð við sjónvarp 1986-1987 og útvarp 1990-1991.
Diplóma í alþjóðasamskiptum HÍ 2009.
MSc Econ í stjórnun bókasafna og upplýsingamiðstöðva frá Háskólanum í Wales, Aberystwyth 2006.
BA í bókasafns- og upplýsingafræði HÍ 1997.
Leikarapróf frá Bristol Old Vic Theatre School 1986.

Fyrri störf

Starfsmaður upplýsinga- og rannsóknaþjónustu Alþingis 1998-2017.
Skjalastjóri í fjármálaráðuneytinu 1997-1998.
Starfsmaður ÍTR 1992-1996.
Leiklistarkennsla og leikstjórn í grunnskólum og ýmis leiklistarstörf 1991-1994.
Lausráðinn leikari við Þjóðleikhúsið 1987-1989.
Þáttagerð við sjónvarp 1986-1987 og útvarp 1990-1991.

Námsferill

Diplóma í alþjóðasamskiptum HÍ 2009.
MSc Econ í stjórnun bókasafna og upplýsingamiðstöðva frá Háskólanum í Wales, Aberystwyth 2006.
BA í bókasafns- og upplýsingafræði HÍ 1997.
Leikarapróf frá Bristol Old Vic Theatre School 1986.