Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Aðalsteinn Hákonarson

Aðalsteinn Hákonarson

Nafnfræðisvið
verkefnisstjóri

Aðalsteinn Hákonarson er málfræðingur og hefur starfað sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði frá febrúar 2018. Hann sinnir margvíslegum verkefnum sviðsins tengdum örnefnum og nafnfræði almennt, meðal annars vinnu við Örnefnasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og samstarfsverkefnum við Örnefnanefnd og Landmælingar Íslands.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
2011–2015: Stundakennari við Háskóla Íslands
2010–2011: Stundakennari í forníslensku við Cornell háskóla
Doktorsnemi við Háskóla Íslands frá 2011
MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 2010
BA-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 2007
Aðalsteinn stundar rannsóknir á íslenskri málsögu.
2018. Aðalsteinn Hákonarson. „Á myndin að vera með eða án bross? – um sérhljóðalengd í íslensku. Fyrirlestur á Kristjánsþingi 24. nóvember 2018 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2018. Aðalsteinn Hákonarson. „og volsa mikið í veröldinni, en vita hvorki á né b“ – Úr sögu íslensku bókstafanafnanna. Fyrirlestur hjá Nafnfræðifélaginu 22. september 2018 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Af norðlenskum ósið: Um athugasemdir Brynjólfs Sveinssonar um framburð og ritun orða eins og , mér og sér. Fyrirlestur á 31. Rask-ráðstefnunni, 28. janúar 2017, Þjóðminjasafninu í Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Gömul regla í nýju kerfi: táknun sérhljóða í forníslenskri stafsetningu. Fyrirlestur á 1. Ólafsþingi, 21. október 2017 í Neskirkju, Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Hljóðið é í yngri forníslensku: Tvíhljóð eða hljóðasamband?. Íslenskt mál og almenn málfræði. 39 37–71. [Sækja pdf]
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Um norðlenskan ósið og bókstafsnafnið je. Gripla. 28 139–167. [Sækja pdf]
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Um norðlenskan ósið og bókstafsnafnið je. Gripla XXVIII. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 139-167.
2016. Aðalsteinn Hákonarson. Aldur tvíhljóðunar í forníslensku. Íslenskt mál og almenn málfræði. 38 83–123. [Sækja pdf]
2016. Aðalsteinn Hákonarson. The Icelandic Quantity Shift and Monosyllabic Lengthening. Fyrirlestur á 22nd Germanic Linguistics Annual Conference, 21. maí 2016 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2001. Aðalsteinn Eyþórsson. Hvað á bolinn að heita? Um íslensk nautanöfn. Gripla XII. 149-182.
1994. Aðalsteinn Eyþórsson. Hvað á bolinn að heita? Um íslensk nautanöfn.. Námsritgerð í nafnfræði í eigu Málvísindastofnunar Háskóla Íslands .

Fyrri störf

2011–2015: Stundakennari við Háskóla Íslands
2010–2011: Stundakennari í forníslensku við Cornell háskóla

Námsferill

Doktorsnemi við Háskóla Íslands frá 2011
MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 2010
BA-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 2007

Rannsóknir

Aðalsteinn stundar rannsóknir á íslenskri málsögu.

Ritaskrá

2018. Aðalsteinn Hákonarson. „Á myndin að vera með eða án bross? – um sérhljóðalengd í íslensku. Fyrirlestur á Kristjánsþingi 24. nóvember 2018 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2018. Aðalsteinn Hákonarson. „og volsa mikið í veröldinni, en vita hvorki á né b“ – Úr sögu íslensku bókstafanafnanna. Fyrirlestur hjá Nafnfræðifélaginu 22. september 2018 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Af norðlenskum ósið: Um athugasemdir Brynjólfs Sveinssonar um framburð og ritun orða eins og , mér og sér. Fyrirlestur á 31. Rask-ráðstefnunni, 28. janúar 2017, Þjóðminjasafninu í Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Gömul regla í nýju kerfi: táknun sérhljóða í forníslenskri stafsetningu. Fyrirlestur á 1. Ólafsþingi, 21. október 2017 í Neskirkju, Reykjavík .
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Hljóðið é í yngri forníslensku: Tvíhljóð eða hljóðasamband?. Íslenskt mál og almenn málfræði. 39 37–71. [Sækja pdf]
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Um norðlenskan ósið og bókstafsnafnið je. Gripla. 28 139–167. [Sækja pdf]
2017. Aðalsteinn Hákonarson. Um norðlenskan ósið og bókstafsnafnið je. Gripla XXVIII. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 139-167.
2016. Aðalsteinn Hákonarson. Aldur tvíhljóðunar í forníslensku. Íslenskt mál og almenn málfræði. 38 83–123. [Sækja pdf]
2016. Aðalsteinn Hákonarson. The Icelandic Quantity Shift and Monosyllabic Lengthening. Fyrirlestur á 22nd Germanic Linguistics Annual Conference, 21. maí 2016 í Háskóla Íslands, Reykjavík .
2001. Aðalsteinn Eyþórsson. Hvað á bolinn að heita? Um íslensk nautanöfn. Gripla XII. 149-182.
1994. Aðalsteinn Eyþórsson. Hvað á bolinn að heita? Um íslensk nautanöfn.. Námsritgerð í nafnfræði í eigu Málvísindastofnunar Háskóla Íslands .