Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Helga Hilmisdóttir

Helga Hilmisdóttir

Íslenskusvið
rannsóknardósent

Helga Hilmisdóttir hefur starfað á orðfræðisviði stofnunarinnar frá ársbyrjun 2017. Meðal helstu verkefna hennar er að hafa umsjón með talmálsgögnum orðfræðisviðs, m.a. hljóð- og myndbandsupptökum af samtölum, og að finna leiðir til að varðveita, miðla og vinna úr þeim. Í samstarfi við Óslóarháskóla hefur hún komið á fót leitarbærum talmálsbanka sem tengir saman hljóð, texta og málfræðilega greiningu. Helga er ritstjóri tímaritsins Orðs og tungu og verkefnisstjóri rannsóknarverkefnisins Íslenskt unglingamál sem styrkt er af Rannís. Hún er einnig verkefnisstjóri norræna verkefnisins Pragmatic borrowing in the Northern Languages and Finnish. Helstu áhugasvið Helgu eru samskipti og talmál, merkingarbreytingar og kerfisvæðing orða.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
2012-2017: Lektor, Stofnun finnskra, finnskúgrískra og norrænna fræða við Háskólann í Helsinki
2008-2011: Lektor, Stofnun norrænna fræða við Háskólann í Helsinki
2004-2008: Lektor, Íslenskudeild Manitóbaháskóla
2001-2004: Stundakennari í sænsku við Háskóla Íslands
1999-2000: Amanuensis/timlärare svenska, Deild tungumála og samskipta við Sænska viðskiptaháskólann í Helsinki
2007: Fil.dr í norrænum málum, Háskólinn í Helsinki
1999: Fil.mag í norrænum málum, Háskólinn í Helsinki

Námskeið og starfsþróun (úrval):
2021: Oxford Summer School of Digital Humanities
2020: Grunnnámskeið í SQL
2020: Starfsþjálfun í orðabókargerð hjá Orðabók sænsku akademíunnar í Lundi, Erasmus (SAOB)
2015: Dósentatitill í norrænum málum
2016: Námskeið í leiðbeiningu á doktorsnemum, Háskólinn í Helsinki (3 ECTS)
2015: Kennslufræði háskólastigsins 1 og 2, Háskólinn í Helsinki (10 ECTS)
2015: Endurgjöf og Námsmat, Háskólinn í Helsinki (5 ECTS)
-Íslenskt unglingamál: rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnu. Verkefnisstjóri. Rannsóknarsjóður Rannís 2018–2020. www.islensktunglingamal.com.
-Málnotkunarlegar tökur í norrænum málum og finnsku: samanburðarrannsókn á samskiptum. Verkefnisstjóri. NOS-HS 2021–2022. www.pragmaticborrowing.info.
-Talmálsorðabók. Nýsköpunarverkefni sem snýr að gerð nýstárlegrar orðabókar yfir íslenskt talmál. Rannís 2021.

Fyrri störf

2012-2017: Lektor, Stofnun finnskra, finnskúgrískra og norrænna fræða við Háskólann í Helsinki
2008-2011: Lektor, Stofnun norrænna fræða við Háskólann í Helsinki
2004-2008: Lektor, Íslenskudeild Manitóbaháskóla
2001-2004: Stundakennari í sænsku við Háskóla Íslands
1999-2000: Amanuensis/timlärare svenska, Deild tungumála og samskipta við Sænska viðskiptaháskólann í Helsinki

Námsferill

2007: Fil.dr í norrænum málum, Háskólinn í Helsinki
1999: Fil.mag í norrænum málum, Háskólinn í Helsinki

Námskeið og starfsþróun (úrval):
2021: Oxford Summer School of Digital Humanities
2020: Grunnnámskeið í SQL
2020: Starfsþjálfun í orðabókargerð hjá Orðabók sænsku akademíunnar í Lundi, Erasmus (SAOB)
2015: Dósentatitill í norrænum málum
2016: Námskeið í leiðbeiningu á doktorsnemum, Háskólinn í Helsinki (3 ECTS)
2015: Kennslufræði háskólastigsins 1 og 2, Háskólinn í Helsinki (10 ECTS)
2015: Endurgjöf og Námsmat, Háskólinn í Helsinki (5 ECTS)

Rannsóknir

-Íslenskt unglingamál: rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnu. Verkefnisstjóri. Rannsóknarsjóður Rannís 2018–2020. www.islensktunglingamal.com.
-Málnotkunarlegar tökur í norrænum málum og finnsku: samanburðarrannsókn á samskiptum. Verkefnisstjóri. NOS-HS 2021–2022. www.pragmaticborrowing.info.
-Talmálsorðabók. Nýsköpunarverkefni sem snýr að gerð nýstárlegrar orðabókar yfir íslenskt talmál. Rannís 2021.