
Ný rafræn útgáfa á Konungsbók eddukvæða
Höfuðhandrit eddukvæða, GKS 2365 4to, Konungsbók, sem ritað var um 1270, er nú aðgengilegt í nýrri röð rafrænna textaútgáfna, Editiones Arnamagnæanæ Electronicæ, á vegum Árnastofnunar á Íslandi og Árnasafns í Kaupmannahöfn.
Nánar