Verkferill − Fréttir
Fyrirkomulag Fréttir eru jafnan skrifaðar af starfsfólki, kynningarstjóra eða vefstjóra. Ef tilefni þykir til eru fréttir sendar í þýðingu og færðar inn á enska útgáfu heimasíðunnar. Senda skal allar fréttir í yfirlestur hjá prófarkalesara stofnunarinnar áður en þær eru birtar.
Nánar