Sigurðar Nordals fyrirlestur − Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar
Sigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari að þessu sinni er Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði og deildarforseti Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands, og nefnist fyrirlesturinn: Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar.
Nánar