Skipurit og stjórn
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar- og viðskiptaráðherra.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar- og viðskiptaráðherra.
NánarÍ árslok 2023 kom út 30. árgangur LexicoNordica, tímarits norræna orðabókafræðifélagsins NFL. Íslenskt orðabókafólk hefur tekið virkan þátt í starfi félagsins frá upphafi.
NánarStarf rannsóknarlektors við menningarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
NánarCaen-háskóli í Normandí auglýsir stöðu íslenskukennara (f. maître de langue) við háskólann lausa til umsóknar.
NánarOrðið laser í ensku og fleiri tungumálum er í raun skammstöfun sem vísar til enska hugtaksins ‘Light Amplification by Stimulated Emission of Radiation’.
Nánar1. Inngangur* Starfsmannastefna Starfsmannastefna Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur til allra starfsmanna stofnunarinnar. Starfsmannastefnan var samþykkt af framkvæmdastjórn stofnunarinnar í mars 2024 og gekk í gildi 12. mars 2024. Stefnan skal endurskoðuð eftir þörfum.
NánarHugvísindaþing 2024 verður haldið 8.–9. mars. Fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Árnastofnunar munu kynna rannsóknir sínar.
NánarSumarskólinn verður haldinn 6.–15. ágúst 2024.
Nánar