Search
Ritreglur Íslenskrar málnefndar
Ritreglur Íslenskrar málnefndar eru opinberar ritreglur á Íslandi. Þær gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera.
NánarÁrnastofnun á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing 2025 verður haldið 7.–8. mars. Árnastofnun lætur sitt ekki eftir liggja og munu fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn kynna rannsóknir sínar á þessum vettvangi.
Nánar
M.is fékk silfurverðlaun FÍT
Orðabókavefurinn m.is hlaut silfurverðlaun Félags íslenskra teiknara (FÍT) í tveimur flokkum, annars vegar í flokknum Grafísk miðlun og upplýsingahönnun og hins vegar í flokknum Vefsíður.
Nánar
Verkefnið Hvað er með ásum? tekst á flug
Vorið 2024 hlaut Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir fræðslu- og listsköpunarverkefnið Hvað er með ásum?
Nánar
Risamálheildin stækkuð og uppfærð
Risamálheildin hefur nú verið stækkuð og bætt við hana gögnum frá árunum 2022 og 2023. Viðbótin inniheldur um 162 milljónir orða.
Nánar
Heimsókn frá sendiráði Indlands
Sendiherra Indlands á Íslandi, Shri R. Ravindra, heimsótti Árnastofnun á dögunum.
Nánar
M.is fékk tilnefningu til FÍT-verðlaunanna 2025
Hlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum.
Nánar
Vel heppnuð Safnanótt í Eddu
Árnastofnun tók þátt í Safnanótt á Vetrarhátíð í fyrsta skipti í ár. Rúmlega 300 manns heimsóttu sýninguna Heimur í orðum og fjölmargir sóttu aðra viðburði sem haldnir voru á vegum stofnunarinnar í Eddu.
Nánar